E F N I
RÓM > HANDBÓK
RÓM > HVERFI
ÍTALÍA
SAGA
KIRKJA
LISTIR
MATUR
TENGLAR
UM VEFINN
EFNISYFIRLIT
LEITA í VEFNUM
Sláðu inn það efnisorð sem þú hefur áhuga á að fræðast um í Rómarvefnum.
NÝTT í VEFNUM
08.05.09 Mussolini og launsonurinn. Lesa

17.05.07 Nokkrir góðir punktar um eitt og annað sem hægt er að gera í Róm. Lesa

15.05.07 10 staðir í Róm sem koma þér í beint samband við fornöldina. Lesa

04.11.06 Vínframleiðsla á Sikiley er mikil og hefur stórbatnað síðustu árin. Lesa

02.09.06 Bottega dei vini er vínsetur vert að heimsækja í Verónu. Lesa
FERÐAVEFIR
ÍTALÍA: Hanna Friðriks
PARÍS: Parísardaman
K.HÖFN: Islands center
ÍS-ÍT: islandaoggi.com

- Þinn vef hér? Hafðu samband.
SKÁLDIÐ SAGÐI ...
„Ef ég skyldi einhverntíma komast í vandræði þá vildi ég vera meðal ítala.“

- Halldór Laxness.

Lestu meira um hvernig íslensk skáld hafa ort og skrifað um Ítali og Ítalíu.
UMSAGNIR
Lestu umsagnir um Rómarvefinn.
Við erum búin að vísa mörgum í hús til ykkar því af þeim vefjum ítölskum sem við skoðum þá held ég að ykkar geri betur en flestir að vísa til vegar á Ítalíu og ekki síst í Róm.

...hagnýtur og
hentugur vefur sem fær nánast fullt hús stiga út á upplýsingagildið og skemmtilegheitin ...

Við prentuðum út margar síður af þessum snilldarvef og notuðum sem biblíu á 10 daga ferðalagi okkar um Róm.

Meira
 
 
  ÍTALÍA > TENGLAR ÚT OG SUÐUR
Ítalía og Róm á netinu

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
Upplýsingar ferðamanna Samgöngur í Róm Vefmyndavélar Almennt um Róm
tenglasöfn Rómarvefir

á ítölsku á ensku (og sumt líka á ítölsku)
FJÖLMIÐLAR & UPPLÝSINGARIT
Fjölmiðlar
Veistu um góða Rómarsíðu?
- Láttu okkur þá í guðanna bænum vita !
MATARMENNING
Veitingastaðir í Róm
 • Á vefnum Italy Accom eru gefnir upp áhugaverðir staðir í Róm og flokkað eftir hverfum > www.rome-accom.com
 • Maður fer kannski ekki akkúrat til Rómar til að borða indverskt, en fái maður nóg af pöstunni og parmanu þá er þessi rétt við Sixtusarbrú, Trasteveremegin og heitir Surya Mahal
  www.ristorantesuryamahal.com
Matur og drykkur
 • Uppskrifta- og umræðupóstlistinn hennar Nönnu Rögnvaldsdóttur er frábær fyrir alla matarunnendur: www.matarast.is
 • Ítölsk matarmenning á Matarlist.is
 • epicurious.com/run/fooddictionary/home
  - Epicurious er matar- og vínorðabók á ensku sem segir mann ekki þurfa að éta neitt ofan í sig eftir lesturinn!
 • Á Vín.is er að finna afar langfengnar upplýsingar um ítölsk vín
 • Kaffispjall Matarlistar.is
 • Ítölsk kaffimenning (nema hvað?) á Vín.is
ÍTALSKA RÍKIÐ
Ítölsk stjórnsýsla Ítölsk stjórnmál
RÓMABORG
Hverfafélög í Róm
KAÞÓLSKA KIRKJAN
Páfagarður Kaþólska kirkjan á Íslandi Ýmsir tenglar
GISTING Á ÍTALÍU
Gisting á Ítalíu almennt
 • Guest in Italy www.guestinitaly.com er ferðavefur á ensku sem býður upp á gistingu í íbúðum, bóli og brauði og á hótelum í Róm, Flórens og Feneyjum. Vefurinn virðist nokkuð traustur og góður. Þegar bókuð er leiga á íbúð er því lofað að bókuninni verði svarað um hæl og þarf þá að borga fimmtung af leigunni en rest við komu. Lín og handklæði innifalin.
 • In-Italia er danskur ferðamiðlari á netinu hvar hægt er að finna upplýsingar um gistingu hér og hvar um Ítalíu, panta hana og lesa sér til um staðina sem á að heimsækja. www.in-italia.com eða .dk fyrir þá sem eru dönskufærir.
 • Venere er ágætur miðlari á netinu með fínar upplýsingar, myndir af hótelum, íbúðum og B&B - auk þess sem lesa má umsagnir gesta. www.venere.com
Leiguíbúð í Róm
CAMPO DE' FIORI Þessi íbúð er rétt við Farnesehöll í Campo de' Fiori hverfinu og kostar um 10 þ. kr. nóttin f. 2. www.guestinitaly.com
Gisting í Róm

Íbúðir
 • Guest in Italy www.guestinitaly.com er ferðavefur á ensku sem býður upp á gistingu í íbúðum, bóli og brauði og á hótelum í Róm. Vefurinn virðist nokkuð traustur og góður. Þegar bókuð er leiga á íbúð er því lofað að bókuninni verði svarað um hæl og þarf þá að borga fimmtung af leigunni en rest við komu. Gott úrval er af íbúðum í Róm, miðsvæðis og fjær, á verði frá € 90 fyrir nóttina fyrir tvo, lín og handklæði innifalin: www.guestinitaly.com/apartments/rome
 • Jóhanna (Giovanna) leigir íbúð í hinu skemmtilega Trasteverehverfi fyrir allt of mikinn pening, eða um $ 800 vikuna, og þarf að leigja í viku eða lengur: www.mindspring.com/~giovanna/rome/trastevere
 • B&B hjá Filomenu og Francescu Að því er virðist huggulegt ból og brauð sem er þó líkara hóteli á um € 100 fyrir 2ja manna herbergi m/ baðherbergi. Ágætlega staðsett í Pratihverfinu, Via della Giuliana, 72. www.iltrovaposto.it
 • Listamannaíbúð í Róm via Rithöfundasambandið:
  www.rsi.is > www.rsi.is/10.3.html
Ból og brauð (oft lágmark 2 nætur)
Toskanía Feneyjar
 • Hjónin Paolo og Giulia Devescovi leigja út snyrtilega íbúð í Feneyjum sem rúmar um 5 manns og kostar á bilinu € 520-620.

  „Íbúðin er í hjarta hins líflega Cannaregio hverfis, þar sem hin sjarmerandi Feneyjamenning er óspillt og veitingahús og "osterias" (barir) eru fyrst og fremst sótt af Feneyjabúum, þó fangað rati einn og einn heppinn túristi. Frá íbúðinni er aðeins 4 mín. gangur í bátasamgöngurnar, 10 mín gangur niður á lestarstöð og 15 mín til Rialto, e.t.v. minna með gondólarútunni ...“

  Þau eru með fínan vef um íbúðina www.archirent.it með upplýsingum á íslensku, en tengiliðir hjónanna á Íslandi eru hjónin Margrét Kristín og Borges. Netfang: venice@archirent.it.
NÁM
Ítölskunám á Ítalíu
 • ASILS (Associazione Scuole di Italiano come lingua seconda) eru samtök einkaskóla sem kenna ítölsku fyrir útlendinga og eru nokkrir skólar í Róm innan þeirra vébanda. Þá má nálgast á www.asils.it.
 • Comitato di Roma della Società Dante Alighieri Piazza Firenze, 27, Róm, s: 06687 3722, fax: 06687 3691. Skrifstofan opin 9,30 - 12 og 17,30 - 19. Námskeiðin hjá Dante hefjast í október og eru haldin út júlí. Hægt er að velja á milli hægfara námskeiða (2 mán.) og hraðari (1 mán.) og kosta um £ 200.000 (u.þ.b. kr. 8.000) + £ 70.000 í skráningargjald. Eina útibú Dante stofnunarinnar sem hægt er að nálgast á Netinu er í Flórens www.dantealighieri.it.
Bjóðir þú upp á e.k. þjónustu sem tengist Ítalíu og menningu hennar er þér velkomið að auglýsa hana í Rómarvefnum endurgjaldslaust.
LISTIR
Myndlist Fornminjar Bókmenntir - ítalskar og rómverskar
SAGA
ORÐASÖFN & ALFRÆÐI
Orðasöfn Alfræði
MYNDIR
 
Smelltu!
HVAÐ VILTU ?
ÚR VEFNUM
Eldaðu ítalskt !!!
Oft er það einfaldleikinn sem blívur best og segja má að eitt af því sem einkennir ítalska matargerð sé sparleg notkun hráefnis og krydda.
Söguás: 1929
Mússolíní og Píus páfi XI. semja um réttarstöðu Páfagarðs sem sjálfstætt ríki innan ítalska ríkisins með samningi sem kenndur er við Lateran.
Hátíðir
Kjötkveðju-
hátíð er haldin í Róm svo til allan febrúarmánuð og nær hámarki á Martedí Grasso, sprengidag þeirra Ítala. Karnivalið virðist aðallega vera hátíð smáfólksins; telpurnar klæða sig upp í prinsessukjóla og strákarnir í ofurhetjubúninga.
Hver er maðurinn?
Silvio Berlusconi fv. forsætis-
ráðherra Ítalíu hóf ferilinn sem dægurlaga-söngvari á ferjum, en tók síðan að stunda viðskipti og sá sér þá hag í að stofna til vinfengis við stjórnmálamenn.
Feneyjar
Feneyjar eru reistar á mörgum hólmum og helsti ferðamáti íbúa innan borgarinnar hefur frá upphafi verið siglingar.
Upphaf klaustur-
lífs

Það féll í hlut Benedikts frá Núrsíu að stofna fyrstu munka-
regluna og ber hún nafn hans. Benedikt kom klaustri á laggirnar á Monte Cassino á Suður-Ítalíu.
Kaþólsk trú og lútersk
Ef kaþólskur maður bergir brauðið við altarisgöngu verður brauðið að holdi Krists í munni honum vegna þess að presturinn framkvæmir athöfnina fyrir hönd kirkjunnar.
Leonardo
Leonardo da Vinci er talinn einn mesti listamaður sögunnar. Hann fæddist í smábænum Vinci á Ítalíu um miðja 15. öldina og hefur æ síðan verið við þann bæ kenndur.
ÁBÓTINN SAGÐI ...
„Rómaborg er yfir öllum borgum, og hjá henni eru allar borgir að virða sem þorp, því að jörð og steinar og stræti öll eru roðin í blóði heilagra manna“.

- Nikulás ábóti
á Þverá, 12. öld.

ALLIR VEGIR TIL ...
Rómarvefurinn er helgaður sögu og menningu Ítalíu. Útgefandi er Mínerva - miðlun & útgáfa. Ritstjóri og aðalhöfundur efnis er Kristinn Pétursson. Allur réttur áskilinn © Rómarvefurinn anni MMI - MMX. Síðast uppfært 08.06.2010

eXTReMe Tracker
Forsíða / Handbók / Hverfi / Ítalía © MMX Saga / Kirkja / Listir / Matur / Tenglar
Um vefinn / Efnisyfirlit / Hafa samband